Fréttir

Lækkað verð - Virðisaukaskattur af rafmagns- og reiðhjólum

Þann 17.desember 2019 samþykkti Alþingi Íslands lög þar sem virðisaukaskattur af rafmagns- og reiðhjólum skyldi falla...

Götuhjól sameinast Berlin

Götuhjól hefur sameinast við Reiðhjólaverzlunin Berlin. Götuhjól keypti rekstur Reiðhjólaverzluninar Berlin í byrjun árs 2019 og hafa báðar verzlanir verið reknar undir sama þaki í Ármúla 4.

Götuhjól kaupir Reiðhjólaverzlunina Berlin

Götuhjól hefur keypt rekstur Reiðhjólaverzluninar Berlin frá og með 1.janúar 2019. Reiðhjólaverzlunin Berlin skapaði sér nafn sem reiðhjólaverslun með meiru sem sérhæfir sig í klassískum hjólum, vönduðum fylgihlutum og fullt af öðrum fallegum vörum sem henta til daglegs brúks. Götuhjól er sérfræðingur í að selja reiðhjól og aukahluti á netinu. Markmið Götuhjóls er að bjóða upp á einföld, einstök og skemmtileg reiðhjól.

Hverdagsleg hjól

Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa

Karfa þín er tóm
Vefverzlun