Velja stærð á hjóli / hjálmi

Þegar reiðhjól er valið er mikilvægt að velja rétta stærð. Stærðin þarf að passa við líkamann þinn. Með stærð á reiðhjóli er átt við hæð á stelli, stöðu hnakks yfir pedulum, fjarlægð og hæð stýris frá hnakk.

Hér fyrir neðan eru viðmiðanir frá okkar hjólamerkjum um stærðir á reiðhjólum. Ef þú ert ekki viss hvaða stærð þú þarft ekki hika við að hafa samband eða koma til okkar og máta.

REID

Stærð á reiðhjóli - REID Classice Vintage - Reiðhjólaverzlunin Berlin

 Velja stærð á reiðhjóli - REID Gents Classic Vintage - Reiðhjólaverzlunin Berlin

Velja stærð á reiðhjóli - REID Original Road - Reiðhjólaverzlunin Berlin

 

Velja stærð á reiðhjóli - REID Original Gravel - Reiðhjólaverzlunin Berlin

Barnahjól

4 - 6 ára 16"
6 - 9 ára 20"
9 - 12 ára 24"

Achielle

Stærðir á stellum hjá Achielle eru frá 50cm til 61cm og fer eftir hjóli hvaða stærðir eru í boði. Nokkur hjól frá Achielle eru með stærðir 65cm og 70cm. Ef þig vantar aðstoð með að velja rétta stærð endilega hafðu samband eða komdu við hjá okkur.

Pashley

Stærðir á stellum frá Pashley skiptast í þrjá flokka

  • 17.5" til 24.5"
  • S, M, L
  • 48cm, 50cm, 53cm, 56cm og 59cm

Barnahjól frá Pashley eru frá 16" til 22"

Stærð á hjálmum

Melon

Stærð á hjálmum - Melon

Closca

Stærð á hjálmum - Closca

 Yakkay

Reiðhjólahjálmur - Hjálmar - Yakkay - Reiðhjólaverzlunin Berlin

 

Skoða reiðhjólin okkar

Skoða rafmagnshjólin okkar

Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla