Hjólamerkin okkar

Reiðhjólaverzlunin Berlin - REID

REID hefur frá árinu 2009 hanna og framleitt reiðhjól fyrir þá sem vilja reiðhjól sem hentar þeirra lífstíl sem samgöngutæki eða til þess að njóta góðra stunda með fjölskyldu eða vinum. Við bjóðum upp á klassísk dömu- og herrahjól ásamt barnahjólum frá REID.

Pure Cycles reiðhjól

Frá 2010 hefur Pure Cyles áður Pure Fix Cycles að framleiða og selja single speed reiðhjól. Núna býður Pure Cyles uppá fjöldan allan af reiðhjólum. Frá Pure Cycles bjóðum við uppá single speed, track, klassísk og gírahjól. Einnig útvegum við stell, varahluti og aðra aukahluti til að gefa hjólinu þinn stíl.


Reiðhjólaverzlunin Berlin - Achielle
Achielle hjólin koma frá litlu fjölskyldufyrirtæki í Belgíu. Þriðja kynslóð hefur nú tekin við rekstrinum en fjölskyldufaðirinn sem ólst upp í reiðhjólaframleiðslunni sér um að þróa nýjar gerðir reiðhjóla af mikilli ástríðu. Það má með sanni segja að þessi hjól eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.Reiðhjólaverzlunin Berlin - Pashley
Pashley er einn elsti reiðhjólaframleiðandi Englands. Fyrirtækið var stofnað árið 1926 og staðsett í Stratford-upon-Avon. Þar handsmíða sérfræðingarnir hjá Pashley einstök reiðhjól fyrir almenning.

 

Ef þig vantar reiðhjól og sérð það ekki hér í vefverslunni sendu okkur skilaboð á Messenger, tölvupóst á netfangið jonoli@reidhjolaverzlunin eða hringdu í síma 557-7777.

 

Loka (esc)

Vertu með

Skráðu þig á póstlista okkar og þú færð 10% afslátt af fyrstu kaupum á reiðhjóli.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa

Karfa þín er tóm
Vefverzlun