Verkstæði - HjólaviðgerðirTökum allar gerðir reiðhjóla til viðgerðar, viðhalds, umfelgun og samsetningu á hjólum. Þú getur komið með hjólið til okkar eða hringt í síma 557-7777 og bókað tíma.
Klukkustund á verkstæði kostar 6.900 kr. Varahlutir ekki innifaldir í verði.

 

Viðgerðir

Bæta dekk 2.900 kr.
Skipta um slöngu (eitt dekk) án varahluta 1.900 kr.
Umfelgun (eitt dekk) án varahluta 1.900 kr.
Umfelgun (tvö dekk) án varahluta 3.500 kr.
Samsetning á hjóli 6.900 kr.
 

Viðhaldsþjónusta

 

 • Brons
 • 5.000 kr.
 •  
 • Keðja þrifin og smurð
 • Gírar stilltir
 • Bremsur stilltar
 • Silfur
 • 10.000 kr.
 • Allt í Brons
 • Þvottur
 • Gjarðir skoðaðar
 • Legur skoðaðar
 • Gull
 • 20.000 kr.
 • Allt í Brons og Silfur
 • Hjólið tekið í sundur
 • Farið yfir allt slit
 • Búnaður metinn
Loka (esc)

Vertu með

Skráðu þig á póstlista okkar og þú færð 10% afslátt af fyrstu kaupum á reiðhjóli.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa

Karfa þín er tóm
Vefverzlun