Aukahlutir

Berlin býður upp á mikið af aukahlutum fyrir hjólið og hjólreiðamenninguna.

Töluvert úrval er af fallegum fylgihlutum fyrir dömuna og herran. Hluti af þessu úrvali er hér í vefsölu en mun meira úrval er til í versluninni sjálfri.

QUICK VIEW

Vínflöskuhaldari

4.900 kr

Fallegur handgerður vínflöskuhaldari úr leðri. Tilvalinn fyrir vínflöskuna á leið í matarboðið, afmælið eða vinnupartýið.

Klassísk karfa fyrir stýrið

From 6.900 kr - 8.900 kr
QUICK VIEW

Klassísk karfa fyrir stýrið

6.900 kr

Flottar, klassískar bast körfur með handfangi. Einfalt og gott að nota í lautarferðina og innkaupin eða til að geyma handtöskuna eða skólatöskuna í.  Koma í stærð M og L. Einfaldar...
QUICK VIEW

Hjólabjalla króm - lítil

1.900 kr

Falleg reiðhjólabjalla úr króm með klassískum bjöllutón. WIDEK Stærð:  60mm
QUICK VIEW

Hjólabjalla króm - extra stór

3.900 kr

Falleg extra stór reiðhjólabjalla úr króm með djúpum tón.  Stærð:  80mm
QUICK VIEW

Hliðartaska - Brooks Brixton

45.900 kr

Fjölhæf hliðartaska frá Brooks England, sem hæglega er hægt að stækka. Taskan kemur með auka ól sem fest er um mittið, er líka auðvelt að festa töskuna á bakið. Það...
QUICK VIEW

Langferðahjólataska - Brooks Land's End

24.900 kr

Alvöru reiðhjólatöskur frá Brooks Englandi úr vatnsheldu canvas efni.  Taskan er hönnuð með hina frægu Land's End til John O'Groats hjólreiðaleið í Bretlandi. Á hverju ári reyna hundruðir reiðhjólamanna við þessa 874...
QUICK VIEW

Hnakkataska - Brooks Challenge Tool bag

11.900 kr

Falleg og vönduð hnakkataska úr leðri frá hinu rótgróna gæðafyrirtæki Brooks England. Brooks er eitt elsta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum í dag og hefur alla tíð lagt mikið...
QUICK VIEW

Axlartaska - Brooks Euston

32.900 kr

Euston axlartöskur BROOKS. Brooks England er einn elsti hnakkaframleiðandi í geiranum, stofnað 1866. Enn þann dag í dag leggur fyrirtækið mikla áherslu á handunna framleiðslu og vönduð vinnubrögð, enda er framleiðandin...
QUICK VIEW

Hjólataska - Newlooxs Utah

16.900 kr

Falleg hjólataska, Newlooxs Utah með bæði axlaról og handgripum.  Taskan kemur í vatnsfráhrindandi canvas efni í brúnu, gráu og svörtu. Taskan festist með festingum á bögglaberan. Festingarnar eru í sérhólfi...
QUICK VIEW

Hliðartaska - Newlooxs Mondi

16.900 kr

Newlooxs Mondino. Hjólahliðartaska fyrir skóla- eða skrifstofudótið.   Axlartaska sem festist á bögglaberan. Einfalt að smella af og á og eru festingarnar fyrir bögglaberann í sér hólfi, þannig að þær...
QUICK VIEW

Hjólataska - Newlooxs Mondino Classic

15.900 kr

Hjólataska fyrir skóla- eða skrifstofudótið.   Þægileg taska sem festist á bögglaberann en er einnig með axlaról og handfangi. Einfalt að smella af og á og eru festingarnar fyrir bögglaberann í...
QUICK VIEW

Hjólataska - Newlooxs Postino office

16.900 kr

Hjólataska fyrir skóla- eða skrifstofudótið.  Axlartaska sem festist á bögglaberann. Einfalt að smella af og á og eru festingarnar fyrir bögglaberann í sér hólfi, þannig að þær eru ekki fyrir...
Sold Out
Hnakkataska - brún
QUICK VIEW

Hnakkataska - brún

Sold Out

Falleg hnakkataska úr leðri frá Haberland. Hentar fullkomlega fyrir símann og glossið en auðvitað líka fyrir viðgerðarkittið. Brúnt leður
Sold Out
Hnakkataska - græn
QUICK VIEW

Hnakkataska - græn

Sold Out

Falleg hnakkataska úr leðri frá Haberland. Hentar fullkomlega fyrir símann og glossið en auðvitað líka fyrir viðgerðarkittið. Mosagrænt leður
Sold Out
Handföng -  viður
QUICK VIEW

Handföng - viður

Sold Out

Viðarhandföng fyrir hjólið. Hönnuð þannig að þau liggja vel í hendi og aðlaga sig að lófanum Gefa hjólinu stílhreint yfirbragð
QUICK VIEW

Handföng - leður

4.900 kr

Handföng úr gæðaleðri með hvítum saumum. Gefa hjólinu sérstaklega fallegt yfirbragð
QUICK VIEW

Afturljós (LED)

2.900 kr

Rautt afturljós (LED). Ljósið gengur fyrir 2 AAA batteríum sem auðvelt er að smella í og úr. Endingartími ljósins er um 17klst í notkun áður en skipta þarf um batterí....
QUICK VIEW

Framljós (LED)

4.900 kr

Framljós með LED peru. Ljósið er í retró stíl og setur skemmtilegan svip á borgarhjólið. Ljósið gengur fyrir 4xAAA batteríum sem auðvelt er að skipta um. Festingar fyrir hjólið fylgja með.  ...

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.