
Ridley
Jochim stofnaði Ridley árið 1997. Uppáhalds kvikmyndaleikstjóri Jochim kemur frá Englandi og heitir Ridley Scott og þaðan kemur nafnið á fyrirtækinu. Síðan þá hefur Ridley verið framanlega í hönnun og smíði reiðhjóla með stöðugri nýsköpun.