Götuhjól sameinast Berlin

Götuhjól sameinast Berlin

Götuhjól hefur sameinast við Reiðhjólaverzlunin Berlin. Götuhjól keypti rekstur Reiðhjólaverzluninar Berlin í byrjun árs 2019 og hafa báðar verzlanir verið reknar undir sama þaki í Ármúla 4.

Götuhjól sameinast Berlin

Hjólamerkin og aðrar vörur sem Götuhjól bauð upp á verða í boði hjá Reiðhjólaverzlunin Berlin. Núna bjóðum við upp á eftirfarandi hjólamerki: REID, Achielle, Pashley, Berlin, Cinelli, Marin Bikes og nokkur fleiri vel valin hjólamerki bætast í vöruúrvalið hjá Berlin ásamt öðrum vörum.

Á næstu misserum tekur vefverzlun okkar breytingum til að endurspegla vöruúrvalið eftir sameininguna.

Eldri færslur
Nýrri færslur
Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla