Nýtt hjólamerki í Berlin

Nýtt hjólamerki í Berlin

Við erum ánægðir með að geta boðið upp á nýtt hjólamerki hjá Berlin. Pure Cycles á sér sögu frá árinu 2010. Þá undir nafninu Pure Fix Cycles. Þá komu þeir með einstök og skemmtileg single speed reiðhjól á markað.

Pure Cycles - Single speed - Reiðhjólaverzlunin Berlin

Með árunum fór Pure Fix Cycles að bjóða upp á fleiri tegundir af hjólum. Það passaði því ekki að kalla hjólamerkið Pure Fix Cycles þegar komið var með nýjar tegundir af hjólum því ekki voru þau öll single speed. Nafninu var því breytt í Pure Cycles sem nær betur yfir hjólalínu frá þeim og tilgangi þeirra. Fá fleiri til að hjóla.

Reiðhjólaverzlunin Berlin - Nýtt hjólamerki - Pure Cycles

Pure Cycles var stofnað af þremur háskólanemum sem voru að leita að hinu fullkomna campus-bike. Aðalskrifstofur Pure Cycles er að finna í Kaliforínu í Bandaríkjunum.

Við hjá Berlin bjóðum upp á single speed, skemmtileg urban bæjarhjól og retro bæjarhjól með hrútastýri (drop bar).

Skoða reiðhjólin frá Pure Cycles

Pure Cycles - Urban - Reiðhjólaverzlunin Berlin

Eldri færslur
Nýrri færslur
Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla