Halda áfram

Nýtt hjólamerki í Berlin

Við erum ánægðir með að geta boðið upp á nýtt hjólamerki hjá Berlin. Pure Cycles á sér sögu frá árinu 2010. Þá undir nafninu Pure Fix Cycles. Þá komu þeir með einstök og skemmtileg single speed reiðhjól á markað.
Back to top