Rafmagnshjól - Reiðhjól - Rafhjól - E-bike - Stinson E st - Marin
Rafmagnshjól - Reiðhjól - Rafhjól - E-bike - Stinson E st - Marin
Load image into Gallery viewer, Rafmagnshjól - Reiðhjól - Rafhjól - E-bike - Stinson E st - Marin
Load image into Gallery viewer, Rafmagnshjól - Reiðhjól - Rafhjól - E-bike - Stinson E st - Marin

Stinson E st

Marin Bikes

Verð 349.900kr

Einingaverð per 

Stærð

Hjólið er komið til okkar.

Ef þú ert að leita þér að þægilegu rafmagnshjóli til að koma þér á milli staða þá gæti Stinson E st verið hjólið fyrir þig.

Þú situr þægilega og upprétt og nýtur þess að horfa á umhverfið á leið þinni á áfangastað.

Hjólið kemur með Bafang motor í afturgjörð, 340Wh innbyggðri rafhlöðu í stelli, átta gírum, diskabremsur, nettum skjá og 27.5x2.35" breiðum dekkjum.

Til að hlaða rafhlöðu stingur þú hleðslusnúrunni í hleðsluport á hjólinu. Bafang mótor er með 40Nm togkraft. Drægni milli 30-50 km (miðað við þyngd einstaklings, landslagi, loftslagi og stillingar á rafmagnsaðstoð). Hleðslutími er um sex klukkustundir ef rafhlaða er alveg tóm.

Hægt að setja bretti og bögglabera á hjólið.

Stell
Series 1 Comfort, Ebike Specific, 6061 Aluminum, 27.5” Wheels, Disc Specific, Low-Step Design, Comfort Control Geometry, Kickstand Mount, Fender and Rack Mounts

Gaffall
CrMo Steel, Straight Blade, Disc Specific, Fender and Rack Eyelets

Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, Disc Specific

Afturnaf
Bafang 250 Watt Hub Motor, 40Nm, 36H

Framnaf
Forged Aluminum Alloy, 32H

Gjarðateinar
14g Stainless Steel

Dekk
Vee Tire Co. Speedster, 27.5”x2.35”, Puncture Protection

Afturskiptir
Shimano Acera, 8-Speed

Gírskiptir
Shimano Altus 8-Speed RapidFire

Sveifasett
Alloy Crank, Steel 38T Chainring, Ring Guard

Sveifalegur
Integrated Torque Sensing, Sealed Cartridge Bearings, Square Taper

Keðja
KMC Z8

Kassetta
SunRace 8-Speed Freewheel, 11-34T

Frambremsur
Tektro MDM280 Mechanical Disc, 160mm Rotor

Afturbremsur
Tektro MDM280 Mechanical Disc, 160mm Rotor

Bremsuhandföng
Alloy, Long Pull

Stýri
Marin Alloy, 25mm Rise, 18˚ Backsweep

Stýrisstemmi
Marin Alloy

Handföng
Marin County

Stýrislegur
FSA, TH No.10P

Sætispípa
Marin Alloy, 30.9mm

Hnakkur
Marin Comfort

Pedalar
Nylon Platform

Rafhlaða
Bafang 340Wh, 36V, In-tube

Skjár
Handlebar Mount LCD Switch & Display

Standari
Alloy Center Mount

Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla