Roadster Sovereign
Pashley
Verð 249.900kr
Einingaverð per
Roadster Sovereign er þekkt sem "King of the Road" reiðhjólið frá Pashley. Klassískt stell sem gerir hjólið fullkomið fyrir alls kyns ferðir, hvort sem þú hjólar til og frá vinnu, kaffihús eða búðina. Þú situr uppréttur þegar þú hjólar á þægilegum Brooks B33 hnakki.
Hægt er að velja milli fimm eða átta gíra og tveggja lita.