Louise
Achielle
Verð 269.900kr
Einingaverð per
Erum með eitt Louise í stærð 57cm í verzlun okkar til að skoða og prófa.
Louise reiðhjólið er hefðbundið belgískt reiðhjól. Stílhreint og sportlegt stell sem hefur verið framleitt frá 1920. Louise er flott blanda af hefbundinni og nútíma útfærslu á hjólum. Hið fullkomna borgahjól sem hentar vel í þéttbýli.
Hjólið kemur með Shimano Nexus innbyggðum átta gírum, skálabremsum, fram og afturljósi (rafhlaða), bretti, og standari.
Hægt er að velja um þónokkra liti. Við erum með litasýnishorn í verzlun okkar.
Einnig er hægt að kaupa bögglabera að aftan og frama á hjólið eða kaupa körfu framan á hjólið.
Hafðu samband og við aðstoðum þig að setja saman Louise reiðhjólið frá Achielle.
Afhendingartími: sjá skilmála