Heinrich
Schindelhauer
Verð 969.900kr
Einingaverð per
Með góðri rafhlöðu og búnaði frá Bosch verður hjólatúrinn afslappaður og þú kemst þægilega á milli staða. Bosch búnaðurinn er hljóðlátur og án gírkassa sem gerir hjólaferðina ánægjulega.
Allir kaplar fyrir vökvadiskabremsur, gíra, ljós og rafmótor hverfa snyrtilega í gegnum stellið að framan.
Heinrich er átta gíra rafmagnshjól sem mun auðvelda þér daglegt líf á reiðhjól í þéttbýli.
- Stell: Aluminium (AL6061-T6), triple butted tubing , forged motor bracket, multi-cell down tube, forged dropouts with slider-belt-tensioning-system and Schindelhauer belt port, integrated seat post clamp, internal cable routing, smooth welded
- Mótor: Bosch - Active Line Plus
- Afl: 250W
- Tork: 50Nm
- Rafhlaða: Bosch Powertube 500, intube battery, 500Wh
- Búnaður: Gates Carbon Drive CDX, front 55T rear 20T, belt 120T
- Gírbúnaður: Shimano - Alfine 8 - innbyggt í naf
- Sveifasett: Miranda - Delta
- Bremsur: Formula - CURA disc breaks (hydraulic) 160mm
- Hnakkur: Brooks B17
- Dekk: WTB - Horizon 47-584 with reflex stripes
- Ljós: Supernova - Mini 2 front light, E3 tail light
- Þyngd: 23.7kg (stærð M)