Gravel Street
BBF
Verð 249.900kr
Einingaverð per
Langar þig að eiga fjölbreytt hjól? Gravel Street hjólið frá BBF býður upp á nokkra möguleika.
Samgöngur um þéttbýlið, kanna nýjar slóðir í nágrenninu eða bara fara í ferðalag með tjald og svefnpoka.
Gravel Street hjólið kemur vel útbúið. Hjólið kemur á 28" gjörðum með 700x40c breiðum dekkjum. Bretti og bögglaberi má finna á hjólinu. Einnig eru fram og afturljós.
Shimano GRX BR-RX400 2x10 gírbúnaður og vökvadiskabremsur kemur á hjólinu.
Það eru ýmsir vegir færir á Gravel Street hjólinu.