Friedrich
Schindelhauer
Verð 499.900kr
Einingaverð per
Við sérpöntum Friedrich fyrir þig.
Ef þú ert að leita eftir hentugu hjóli til að koma þér á milli staða í þéttbýli þá er Friedrich hjól sem þú ættir að skoða nánar. Einstaklega fallegt og vel hannað hjól sem er í senn sportlegt og stílhreint. Þú situr í þægilegri stöðu á hjólinu sem gefur þér góða yfirsýn þegar þú hjólar.
Þú getur valið á milli 8 eða 11 gíra (innbyggt í naf) og fjögra lita. Hjólið kemur með brettum, bögglabera að aftan og ljósum framan og aftan. Til að hægja á þér eru góðar diskabremsur. Breið og góð dekk tryggja að hjólaferðin verður ánægjuleg. Drifbúnaður er belti sem gerir hjólaferðina hljóðlátari og minnkar viðhald.
Búnaður
Stell: Aluminium (AL6061-T6) triple butted aero tubing
Gaffall: Aluminium fork (tapered), 15mm through-axle, for flat mount disc brakes
Stýrislegur: Tange Seiki - integrated 1 1/8 - 1,5"
Drifbúnaður: Gates Carbon Drive - CDX, front 50T, rear 24T, belt 118T
Gírbúnaður: Shimano - Alfine 8speed/11speed - internal gear hub
Sveifasett: Shimano - Alfine Hollowtech II
Sveifalegur: BSA, Shimano - Alfine Hollowtech II
Pedalar: Schindelhauer - Urban Pedal
Stýrisstemmi: Schindelhauer
Stýri: Satori - Noirette Plus, aluminium
Sætispípa: Schindelhauer
Hnakkur: Brooks - B17
Handföng: Schindelhauer - ergo leather grips
Gjarðir: Shutter Precision - PD-8X hub dynamo disc, Shimano - Alfine 8-/11-speed internal gear hub, Alexrims - CXD26 rims with eyelets, Sapim - Race spokes, 3-cross and 2-cross laced
Bremsur: Tektro - Spyre disc brake (mechanical) 160 mm, Tektro - FL750
Dekk: Continental - GP Urban Classic 35-622
Þyngd: 13.2kg (stærð M)
Bretti: Curana - D-light
Bögglaberi: Tubus - Fly, Schindelhauer custom
Ljós: Supernova - Pure3, E3 taillight
Hægt að setja standara á hjólið ásamt að setja reiðhjólavagn. Athuga þarf hjá framleiðanda vagns hvernig festingar eru í boði.