Reiðhjól - Hjól - Gírahjól - Götuhjól - Omnium

Day Ripper m/stöng

Omnium

Verð 249.900kr

Einingaverð per 

Litur

Drifbúnaður

Stærð

Fyrsta sending er á leiðinni til okkar. 

Day Ripper – Hjól fyrir þá sem kjósa að upplifa aðeins meira

Daglegt ferðalag þarf ekki að vera leiðinlegt. Day Ripper er hannað fyrir þá sem vilja nýta borgargötur og malarstíga sem sitt eigið leiksvæði. Með þægilegu CrMo stáli, breiðum dekkjum og afkastamiklu Sram gírakerfi færðu bæði mýkt, kraft og stjórn á öllum leiðum.

Hvort sem þú ert á leið í vinnuna, út að skoða bæinn eða á leið út úr borginni – þá er þetta hjólið sem bætir smá ævintýri inn í daginn þinn.

➡️ Með brettum, standara og möguleika á að– festa bögglabera að framan og aftan -  tilbúið í allt.

Helstu eiginleikar

1×11 Sram Apex gírbúnaður með 11–42 kassettu og 42T framtannhjól – tryggir gott gírsvið fyrir fjölbreyttar aðstæður

Sram Level TL vökvaskífabremsur – veita mikla og nákvæma hemlun

Festingar fyrir bögglabera að framan og aftan

Kemur með 42mm brettum og hliðarstandara

Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla