Annette
Achielle
Verð 699.900kr
Einingaverð per
Eigum eitt creme beige hjól í verzlun okkar með 418Wh rafhlöðu.
Annette rafmagnshjólið hefur þetta klassíska útlit og fallega handbragð sem Achielle er þekkt fyrir. Achielle hjólin eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni.
- Rafmótórinn er Shimano STEPS E5000
- Shimano Nexus 8 gírbúnaður
- Shimano vökvadiskabremsur
- Hægt að velja 418Wh eða 504Wh rafhlöðu
- Stillingar: Eco, Normal og High
- Drægni 418W: 120km (Eco), 85km (Normal), 60km (High)
- Drægni 504W : 145km (Eco), 100km (Normal), 70km (High)
Litir: Matte black, Turquoise, Creambeige, Olive grey, Steelgrey
Hafðu samband og við aðstoðum þig að setja saman Annette rafmagnshjól frá Achielle.
Afhendingartími: sjá skilmála