Chur 1.0
BBF
Verð 499.900kr
Einingaverð per
Hjólið er væntanlegt í lok maí 2023.
Ef þú ert að leita eftir þægilegu borgarhjóli til að komast á milli staða í þéttbýli þá gæti Chur 1.0 verið rétta hjólið fyrir þig.
Chur 1.0 rafmagnshjólið kemur með Bosch Active Line Plus miðjumótor og rafhlaða er innbyggð í stellið á hjólinu. Hjólið kemur með átta innbyggðum gírum og vökvadiskabremsum. Framdempari með 63mm fjöðrun dregur úr hristingi. Fram- og afturljós er tengt við rafhlöðu og hægt er að kveikja og slökkva frá stjórnborði.
Stéll: Ál
Gaffall: SunTour NEX 63mm fjöðrun
Bremsur: Shimano MT200 vökvadiskabremsur
Gírbúnaður: Shimano Nexus 8sp
Dekkjastærð: 28" 50-622
Mótor: miðjumótor Bosch Active Line Plus 250W 50Nm
Rafhlaða: Innbyggð í stell 400Wh
Skjár: Bosch Purion
Hleðslutæki: Bosch 2A
Framljós: AXA Blueline 30
Afturljós: Trelock LS611
Hnakkur: SR Essenza