Ludwig Performer
Schindelhauer
Verð 649.900kr
Einingaverð per
Við sérpöntum Ludwig fyrir þig.
Ludwig Performer er alhliðahjól sem hentar vel í þéttbýli. Hjólið er með 14 gíra innbyggða í nafi, Formula CURA diskabremsur og Brooks hnakk og leðurhandföng.
Ef þú ert að leita eftir sportlegu hjóli með nóg af gírum til að takast á við götur og/eða hjóla- og göngustíga þá ættir þú að skoða Lugwig Performer betur.
Þú situr í þægilegri stöðu á hjólinu og hefur góða yfirsýn meðan þú hjólar.
Búnaður
Stell: Aluminium (AL6061-T6) triple butted aero tubing
Gaffall: Aluminium fork (tapered), 15mm through-axle, for flat mount disc brakes
Stýrislegur: Tange Seiki - integrated, tapered 1 1/8“-1,5“
Drifbúnaður: Gates Carbon Drive - CDX, front 60T, rear 22T, belt 118T
Gírbúnaður: Rohloff - Speedhub 14-speed internal gear hub
Sveifasett: Shimano - Alfine Hollowtech II
Sveifalegur: BSA, Shimano - Alfine Hollowtech II
Pedalar: Schindelhauer - Urban Pedal
Stýrisstemmi: Schindelhauer
Stýri: Satori - Noirette, aluminium
Sætispípa: Schindelhauer
Hnakkur: Brooks - B17
Handföng: Schindelhauer - ergo leather grips
Gjarðir: Schindelhauer - high flange front hub, Rohloff - Speedhub 14-speed internal gear hub, Alexrims - CXD26 rims w/ eyelets, Sapim - Race spokes, 3-cross and 2-cross laced
Bremsur: Formula - CURA disc brakes (hydraulic), 160 mm
Dekk: Continental - GP Urban Classic 35-622
Þyngd: 11.3kg (stærð M)
Bretti: Möguleiki að setja bretti
Bögglaberi: Möguleiki að setja fram og/eða aftur bögglabera
Standari: Möguleiki að setja standara á hjólið