Little Tokyobike
Tokyobike
                                                Verð
                                                
                                                    52.430kr
                                                
                                                
                                                    Lækkað verð
                                                    
                                                        74.900kr
                                                    
                                                
                                            
                                            Einingaverð per
Allir muna eftir fyrsta hjólinu sínu. Hvað þá þegar það er lítið Tokyobike. Barnahjól sem hentar aldurhópnum 3-6 ára. Hjálpardekk fylgja með (sett á ef óskað er).
Hæð og aldur:  95 - 115cm (sirka 3-6 ára)
Þyngd hjóls: 10kg
Dekk 16 × 1.75HE Ivory
Ventill: Schrader valve
Þrýstingur: 2.4 Bar
Hjálpardekk koma með (sett á ef þess er óskað)