Huka City
Huka
Verð 969.400kr
Einingaverð per
Huka kynnir nýtt nútímalegt útlit á rafmagnsþríhjóli. Hönnunin er hollensk og með enn meiri þægindi. Hjólið hefur verið þróað fyrir notendur sem þurfa meiri stöðugleika og aukið öryggi. Auðvelt er að setjast á hjólið og stíga af hjóli.
Hægt er að aðlaga hjólið að óskum þínum og aðstæðum. Einnig eru ýmsir fylgihlutir í boði sem gerir hjólið þitt enn persónulegra.
Hjólið kemur í gráum lit en hægt er að aðra liti (RAL). City rafmagnsþríhjólið er með 8 innbyggða gíra og góðar bremsur.
Afhendingartími er um 7 vikun eftir pöntun.