Heaven & Earth
Melon helmets
Verð 17.900kr
Einingaverð per
Reiðhjólahjálmarnir frá Melon eru léttir og þægilegir. Hægt er að stilla stærðina með hjóli aftan á hjálminu sem gera það að verkum að hjálmurinn er mun öruggari og situr betur.
Hjálmurinn er með LED ljós framan og aftan. Afturljósið hefur þrjár stillingar (kveikt, slökkt, blikkandi) sem veitir þér hámarksöryggi í umferðinni. Hægt er að hlaða innbyggðu rafhlöðuna á þægilegan hátt með USB-C tengi.