Við fögnum 1.árs afmæli á Háaleitisbraut

Reiðhjól - Hjól - Fótbremsa - Klassískt - Vintage

Berlin Classic m/fótbremsu

Berlin Bikes

Verð 127.425kr Lækkað verð 169.900kr

Einingaverð per 

Lítir

Stærð

Árið 2014 létum við framleiða okkar eigin hjól hjá reiðhjólaverksmiðju í Þýskalandi sem er staðsett skammt undan landamærum Hollands. Berlin reiðhjól eru framleidd í þessum þekkta “hollenska” stíl sem hefur verið mjög vinsæll í Hollandi, Þýskalandi og Danmörku í margar kynslóðir. Þessi gerð hjóla á sér sögu síðan um 1884, þegar fyrstu hjól þessarar tegundar litu dagsljósið.

Fyrstu Berlin reiðhjólunum var mjög vel tekið hér á Íslandi og margir hafa notað tækifærið og ferðast nú um á klassískum og fallegum borgarhjólum Þetta varð aftur til þess að eftirspurnin eftir Berlin hjólum jókst jafnt og þétt.  Við ákváðum því að bjóða bæði herra og dömur týpurnar áfram. 

Þessi hjól koma með klassísku reiðhjólastelli, á 28″ dekkjum, með sjö gírum og öllum fylgihlutum eins og bögglabera, keðjuhlíf, afturhjólshlíf, brettum að aftan og framan, dynamó framljósi og bjöllu.

Þetta eru einfaldlega afar klassísk hjól sem þurfa mjög lítið viðhald, en eru þægileg í notkun og veita mikla gleði.

Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla