![Load image into Gallery viewer, Bastkarfa á reiðhjól - karfa á reiðhjól - karfa á hjól - Bastkarfa](http://www.reidhjolaverzlunin.is/cdn/shop/products/berlin-bbf-bike-bastkarfa-mynd01_24x24_crop_center.jpg?v=1635964139)
![Load image into Gallery viewer, Bastkarfa á reiðhjól - karfa á reiðhjól - karfa á hjól - Bastkarfa](http://www.reidhjolaverzlunin.is/cdn/shop/products/berlin-bbf-bike-bastkarfa-mynd02_24x24_crop_center.jpg?v=1635964139)
Bastkarfa lítil
BBF
Verð 15.900kr
Einingaverð per
Nett bastkarfa sem kemur með festingum til að festa á stýrið. Festingar koma í tveim stærðum: stýri með þvermál upp að 25.4 og 31.8mm. Bastkarfan er með handfang og er auðvelt að setja körfuna á festinguna og taka af.
Ummál (hæð x lengd x vídd): 27cm x 26cm x 34cm
Rúmmál: 13L
Þyngd: 960 gr.
Hámarks þyngd: 7 kg.