Armor 2.0 Mips
Lazer
Verð 21.900kr
Einingaverð per
Léttur og þægilegur hjálmur sem veitir mjög góða vörn. Hjálmurinn vegur aðeins 275 grömm.
Alls eru 16 raufar sem veita góða loftkælingu. TS+ kerfið heldur vel utan um að hjálmurinn passi þér vel og þú sért öruggur til að hjóla um þéttbýlið. Hægt er að stilla stærðina með hjóli aftan á hjálminum.
Ef þú vilt vita meira um Mips má finna nánari upplýsingar hér