Burðarhjól - Cargobike
Við getum útvega burðarhjól / Cargobike með eða án rafmagnsmótor. Ýmsar útfærslur eru í boði frá birgjum okkar í Þýskalandi, Belgíu og Englandi.
Endilega komdu í heimsókn, sendu okkur tölvupóst á netfangið jonoli@reidhjolaverzlunin.is eða hringdu í síma 557 7777 ef þú vilt nánari upplýsingar um þau hjól sem við getum útvegað.