Arthur

Schindelhauer

Verð 799.900kr

Einingaverð per 

Stærð

Litur

Við sérpöntum Arthur fyrir þig. Því miður er þó nokkur bíðtími eftir hjólum frá Schindelhauer.

Klassískt hjól frá Schindelhauer en með rafmótor. Arthur var hannað með það í huga að þú sæir ekki muninn á venjulegu hjóli og rafmagnshjóli. Þetta er hjólið fyrir þig ef þú vilt fara um þéttbýlið á þægilegan og skjótan hátt með möguleika á aukaafli þegar þú þarft þess.

Mótorinn er 250W og er staðsettur í afturhjóli meðan rafhlaðan er inn í stellinu. Arthur er sportlegur og er þægilegt að hjóla um á því. Hjólið vegur aðeins 13.4 kg (stærð M) og er létt miðað við mörg önnur rafmagnshjól. Hjólið kemur með LightSKIN ljós í sætispípu og stýri ásamt vökvadiskabremsum frá Formula.

Hægt er að stilla þá aðstoð frá rafmótor með iWoc ONE hnappi á stelli. Hnappurinn sýnir einnig stöðuna á rafhlöðunni með mismunandi LED ljósi. Svo má sækja MAHLE appið og í gegnum það má fá fleiri upplýsingar t.d. hraða, veður og staðsetningu.

Allir kaplar fara í gegnum stellið sem gefur hjólinu fallegt og stílhreint útlit. Njóttu þess að fara þína leið á hjólinu með eða án aðstoðar rafmagns.

Búnaður
Stell: Aluminium (AL6061-T6) triple butted aero tubing
Gaffall: Aluminium fork (tapered), 15mm through-axle, for flat mount disc brakes
Stýrislegur: Tange Seiki - integrated, tapered 1 1/8“-1,5“
Mótor: Mahle-ebikemotion - Motor HUB Drive M1, power: 250 W, torque: 40 Nm, max. support up to 25 km/h
Rafhlaða: Mahle-ebikemotion - intube battery, energy: 250 Wh
Skjár: Mahle-ebikemotion - iWoc ONE
Drifbúnaður: Gates Carbon Drive - CDX, front 60T, rear 22T, belt 118T
Sveifasett: Shimano - Alfine Hollowtech II
Sveifalegur: Shimano - Press-Fit
Pedalar: Schindelhauer - Urban Pedal
Stýrisstemmi: Satori - Stealth, aluminium
Stýri: LightSKIN - handlebar integrated LED-front-light
Sætispípa: LightSKIN - seat post integrated LED-rear-light
Hnakkur: Brooks - B17
Handföng: Schindelhauer - ergo leather grips
Gjarðir: Schindelhauer - high flange front hub disc, ebikemotion motor HUB Drive M1, Alexrims - CXD26 rims with eyelets, Sapim - Race spokes, 3-cross and 2-cross laced
Bremsur: Formula - CURA disc brakes (hydraulic), 160 mm
Dekk: Continental - GP Urban Classic 35-622
Þyngd: 13.4kg (stærð M)
Bretti: Möguleiki að setja bretti
Bögglaberi: Möguleiki að setja bögglabera að aftan
Standari: Möguleiki að setja standara á hjólið

Loka (esc)

Popup

Use this popup to embed a mailing list sign up form. Alternatively use it as a simple call to action with a link to a product or a page.

Age verification

By clicking enter you are verifying that you are old enough to consume alcohol.

Leita

Karfa þín er tóm
Halda áfram að verzla