CX
REID
Verð 139.900kr
Einingaverð per
CX er hjól sem er hannað til að færa þér frábæra blöndu af fjölhæfni og afköstum við fjölbreyttar aðstæður. Þú getur farið eftir vegum, stígum eða slóðum. Kannaðu frelsið þitt og komdið þér á nýja staði. CX stendur undir áskorunni.
Stell
Double-butted R2 alloy, smooth welded
Gaffall
Alloy custom CX with enhanced clearance
Gírbúnaður
Shimano Claris STI
Framskiptir
Shimano Claris
Afturskiptir
Shimano Claris
Kassetta
Shimano 8-speed cassette (13-26t)
Sveifasett
Compact alloy crankset 46/34T
Keðja
KMC Z92
Sveifalegur
VP sealed bearing
Bremsubúnaður
Sram Avid BB5 with 160mm rotors
Bremsuhandföng
Shimano Claris STI
Gjarðir
Alex MD17 alloy
Nöf
Quando alloy QR
Dekk
WTB Riddler 700 x 37C
Stýri
Reid compact alloy race bar
Stýrisstemmi
1-1/8″ alloy, oversize
Stýrisvafningar
Reid CX race tape
Hnakkur
Reid CX Race
Sætispípa
Reid alloy micro adjust 27.2mm
Pedalar
VP 199