Briton
Pashley
Verð 239.900kr
Einingaverð per
Eigum Oxblood í stærð 20.5" í verzlun okkar.
Briton hjólið fékk sinn innblástur frá Roadster hjólinu. Í boði eru tveir litir Oxford Blue og Oxblood. Hjólið er fimm gíra, með Brooks B67 hnakki og góðum bremsum.
Ef þú ert að leita að félaga til að fara með þér í vinnuna, kaffihúsið eða í búðina þá er Briton fullkominn félagi með skemmtilegan karakter.
20" stærðin kemur á 26" dekkjum en 20.5" og 22.5" kemur á 28" dekkjum.