


Aurora
Pashley
Verð 309.900kr
Einingaverð per
Hvort sem þú vilt hjóla um í miðbænum, hjólastígum í þéttbýli eða eitthvað þar á milli er Aurora hentugt reiðhjól sem getur staðið við hörku nútímalífsins án þess að glata glæsileikanum og áreiðanleikanum sem Pashley reiðhjólin eru þekkt fyrir.
Hjólið kemur með 8 innbyggðum gírum, Brooks B17S hnakki, 700x28 dekkjum og króm brettum.