Curve Afturljós
Sigma
Verð 3.950kr
Einingaverð per
Curve afturljósið hentar vel til að setja á sætispípuna. Auðvelt er að setja ljós á og taka af.
Ljósið notar 2 x AAA rafhlöđur og er sýnileiki um 400 metrar. Ljósið er létt og einstök hönnun á útliti gefur góða birtu.
Endingartími ljóssins er allt ađ 28 klst. Ljósiđ gefur til kynna þegar skipta þarf um rafhlöđu.