Original City
REID
Verð 84.900kr
Einingaverð per
Ertu að leita eftir einföldum hjóli með nokkra gíra til að komast á milli staða í þéttbýli? Þá gæti Original City verið hjólið sem hentar þér.
Endingargott stáll stell með sjö gírum og götudekkjum 700x32. Veldu þína leið til að fara á milli staða eða skreppa í hjólatúr um nágrenni þitt um helgar.
Stell
Reid custom steel
Gaffall
Reid steel
Gírbúnaður
Shimano Tourney RH Revo shifter
Afturskiptir
Shimano Tourney
Kassetta
Shimano 7-speed freewheel (14-34t)
Sveifasett
Prowheel 42T single chainset with alloy bash guard
Keðja
KMC Z8.3
Sveifalegur
VP sealed bearing
Bremsubúnaður
Alloy V-brakes
Bremsuhandföng
Promax Alloy
Gjarðir
Double wall alloy
Nöf
Alloy bolt on
Dekk
700 x 32C commuter
Stýri
Reid alloy flat bars
Stýrisstemmi
Reid A head
Handföng
Reid rubber
Hnakkur
Reid city sport
Sætispípa
Reid alloy 31.6mm micro adjust
Pedalar
Alloy body and cage, 9/16″ steel axle
Aukahlutur
Standari