GAZZETTA DELLA STRADA
Cinelli
Verð 249.900kr
Einingaverð per
Eigum eitt hjól í stærð M á lager hjá okkur.
Langar þig í klassískt reiðhjól til að hjóla um þéttbýlið? Þá gæti Gazzetta della Strada hjólið verið fyrir þig. Skapaðu þinn stíl.
Gazzetta della Strada hefur verið endurhannað til að þú njótir þín betur og fari betur um þig þegar hjólað er um þéttbýli.
Hjólið hentar vel í þéttbýli og kemur með bögglabera að framan, diskabremsum, 2 x 9 Shimano Alivio gírbúnaði og möguleika að setja bretti á hjólið ásamt bögglabera að aftan.
Hægt er að koma allt að 700x44 dekkjum undir hjólið en 700x40 ef bretti eru á hjólinu.
Stell
COLUMBUS Cromor Double Butted Steel
Stýrislegur
EC 34/28,6 | EC 34/30
Sætispóstur
Ø 27,2mm
Sætisklemma
Clamp-on Ø29,8mm
Sveifalegur
BSA 68mm
Framskiptir
Clamp-on Ø28,6mm
Kaplar
External
Litur
Brown Eyed girl
Dekkjastærð
up to 700x40 with fenders - up to 700x44 without fenders
Gaffall
COLUMBUS Cr-Mo Steel 1"-1/8
Þyngd
Frame 2150g / Fork 1050g (uncut)
Bremsur
Disc, Post mount
Naf
Front QR 100mm Rear QR 135mm
Aukahlutir
Front rack middle fork - rear rack eyelet / Fender eyelet