






Tutto Plus
Cinelli
Verð 169.900kr
Einingaverð per
Við sérpöntun Tutto Plus hjólið fyrir þig.
Ertu að leita eftir hjóli sem hentar þínum ferðum í þéttbýli? Þá gæti Tutto Plus hjólið að koma til greina. Tutto Plus er single speed með möguleika að setja bögglabera og allt að 700x45c dekk.
Með fáum handtökum getur þú breytt hjólinu frá því að vera fararskjóta til að fara á milli staða í æfinga eða útivist sem breiðum dekkjum. Stellið er úr stáli og kemur frá Columbus.
Einnig hægt að fá einungis stell. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar. Við veitum ráðgjöf við val á búnaði og setjum hjólið saman fyrir þig án auka kostnaðar ef búnaður er keyptur í gegnum okkur.
Búnaður
Stell: COLUMBUS Cromor tubeset
Gaffall: COLUMBUS Steel 1-1/8"
Stýrisstemmi: CINELLI 6061 Stem / Ø 31,8 / Angle 6° / H 40mm
Stýri: CINELLI Flat Handlebar / Ø 31,8 / 15mm Rise
Sveifasett: LASCO CNC / 46T / 170mm
Sætispípa: CINELLI 6061 Seat Post / Ø27,2 / L350
Stýrisvafningar: VELO Grip Rubber
Sveifalegur: FSA (BB-7420) / BSA 68mm
Bremsur: TEKTRO (CL-330TS) V-Brake
Afturtannhjól: SHINING / Single speed 18T
Gjarðir: SHINING (A-M3) / 32H / KT HUB
Hnakkur: CINELLI SSM MONZA START / Steel rail / 145mm
Stýrislegur: External 1"-1/8
Dekk: KENDRA KWICK-TRACK / 700X35C / kemur allt að 700x45c
Keðja: KMC (Z1)
Þyngd: Stell 2100gr (stærð M) | Gaffall 1150gr
Þyngd reiðhjól: 10,2 kg (Stærð M)