Reid Vintage Classic Petite - stelpnahjol

Sold Out

Reid Ladies Classic Petite hjól er nútíma reiðhjól í sígildum borgarhjólastíl á frábæru verði.

Reid Ladies Petit er fullkomið til að hjóla á í skólan, í skemmtiferð um bæinn, á kaffihúsið eða á æfingu.  Hjólin eru með öllu því nauðsynlegasta, bjalla, bretti, keðjuhlíf og bögglaberi. Brettin, keðjuhlífin og bögglaberinn eru í samsvarandi lit og stellið, sem gefur hjólinu afar fallegt yfirbragð.

Tilvalið fyrir telpur og dömur 137 til 157cm að hæð. Vintage Classic Petite er á 24" dekkjum og kemur með 7 gírum. 

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.