

Noah Disc Aero+
Ridley
Verð 1.151.900kr
Einingaverð per
Langar þig að hjóla hratt og halda hraðanum? Þá er Noah Disc Aero+ hjólið handa þér. Hjólið hefur fengið meiriháttar uppfærslu frá forvera sínum þökk sé einkaleyfi Ridley á F-Steerer tækninni.
Allir kaplar eru í stellinu sem lækka vindmótstöðuna um allt að 14%. Með diskabremsur á hjólinu getur þú breytt hraðanum og haldið honum sama hvernig veðrið er. Ofan á það fékk Noah Disc Aero + mjög glæsilegt og árásargjarn útlit.
Hægt er að sérsníða hjólið með Pureline línunni frá Ridley. Hafðu samband ef þú hefur áhuga á því.
Við sérpöntum Noah Disc Aero+ hjólið fyrir þig.
SRAM Force Etap AXS
Stell
Noah Disc Aero+, 30T - 24T HM UD Carbon, F-Tubing, In-Mould F-Surface Plus, F-Steerer Head Tube, TA 12x142mm
Gaffall
Noah Disc Aero+, 30T-24T HM, UD Carbon, F-Split Fork, Intgrated Cables
Gírbúnaður
SRAM Force Etap AXS
Sveifasett
SRAM Force DUB 48/35T
Kassetta
SRAM XG-1270 10-28T 12sp
Bremsur
SRAM Force flatmount
Gjarðir
Forza Levanto Carbon db
Stýri
Forza Cirrus Pro integrated cockpit
Stýrisstemmi
Forza Cirrus Pro integrated cockpit
Sætispípa
Post Noah Disc Aero Seat Post
Keðja
SRAM Force 12sp
Hnakkur
Forza Cirrus Pro
Dekk
Vittoria Rubino Pro 25mm
Shimano Ultegra HDB
Stell
Noah Disc Aero+, 30T - 24T HM UD Carbon, F-Tubing, In-Mould F-Surface Plus, F-Steerer Head Tube, TA 12x142mm
Gaffall
Noah Disc Aero+, 30T-24T HM, UD Carbon, F-Split Fork, Intgrated Cables
Gírbúnaður
Shimano Ultegra HDB
Sveifasett
Rotor Vegast Aero 52/36T
Kassetta
Shimano Ultegra 11-32T
Bremsur
Shimano Ultegra flatmount
Gjarðir
Forza Levanto Carbon db
Stýri
Forza Cirrus Pro integrated cockpit
Stýrisstemmi
Forza Cirrus Pro integrated cockpit
Sætispípa
Post Noah Disc Aero Seat Post
Keðja
KMC X11
Hnakkur
Forza Cirrus Pro
Dekk
Vittoria Rubino Pro 25mm