Reykjavik Distillery

Landi Eau De Parfum

Sold Out

Landi er frammúrskarandi rakspíri sem er hannaður og framleiddur af 64° Reykjavík Distillery. 
Öll framleiðsla fer fram hérlendis og er úrval íslenskra jurta eins og einiber, bláber, blóðberg og holtasóle notað í framleiðsluna. 
Rakspírinn hefur hlotið alþjóðlegar viðurkenningar fyrir hönnun. 
Þægilegur og góður rakspíri sem hentar bæði hversdags og til sparis.
Stærð: 50ml

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.