Jack Green
Pure Cycles
Verð 112.800kr
Einingaverð per
Jack Green er einstakt single speed / fixed gear reiðhjól. Fallegur litur sem gefur hjólinu skemmtilegt yfirbragð. Hægt að velja um bull horn stýri eða venjulegt stýri með brúnum handföngum. Dekkinu á hjólinu eru brún.
Stáll stell og gaffall, hægt að snúa afturgjörð til að breyta frá single speed yfir í fixed gear og 700x25c dekk.