






HOBOOTLEG GEO
Cinelli
Verð 429.900kr
Einingaverð per
Erum með stærð 51/L í verzlun okkar. Aðrar stærðir sérpöntum við fyrir þig.
Hobo GEO hjólið frá CINELLI er svo sannarlega tilbúið í þín ævintýri. Eftir að hafa tekið reynslu sérfræðinga í malarhjólaferðum lítur nýtt Hobootleg GEO hjól dagsins ljós.
Hægt að setja 29"x3 eða 27.5x3 dekk undir hjólið, kemur með Shimano Tiagra búnaði, 2x10 gíra og vökvadiskabremum.
Ef þú ert að huga að því að fara í ævíntýraferð á hjóli þá gæti þetta hjól hentað í þitt ferðalag.
Stell
COLUMBUS Cromor Double Butted Steel
Gaffall
COLUMBUS Futura Adventure Carbon tapered
Þyngd
Frame 2500g / Fork 550g (uncut)
Dekkjastærð
up to 29x3.0 / 27,5x3.0
Stýrisstemmi
CINELLI 6061 Stem - Size 90 (S/M) 100 (L/XL)
Stýri
CINELLI Largo / Ø 31,8 / 560mm (S/M/L/XL)
Sveifalegur
Shimano Deore / 36/26T - Size 170 (S/M) 175 (L/XL)
Sætirpípa
CINELLI 6061 Seat Post / Ø27,2 / L350
Stýrisvafningar
CINELLI Cork
Sveifalegur
SHIMANO / BSA 73mm
Framskiptir
Shimano Deore FD-M4100-M / Side swing / Front pull
Bremsur
TRP HY-RD (MD-C705C) / TRP TR29 160mm rotors
Kassetta
Shimano / 10 Speed / 11-34T
Afturskiptir
Shimano Tiagra / 10 Speed / Long Cage
Gírskiptir
Shimano Tiagra
Gjarðir
SHINING / 29" / Formula hubs / 6 Bolt
Dekk
WTB Ranger / 29X2,25 / Tan sidewall
Stýrislegur
FSA Orbit ITA 1"-1/8 - 1"-1/2
Keðja
KMC (X10)
Hnakkur
WTB Volt