Reiðhjólaverzlunin Berlin

Hnakkur - Kjólahnakkur

12.900 kr

Hinn svokallaði kjólahnakkur sem naut mikilla vinsælda á fyrstu árum hjólreiðanna. 

Þessi hnakkur er gelfiltur sem gerir hann sérstaklega þægilegan og minnkar núning við hnakkinn um allt að 40%.

Hnakkurinn hentar þeim sem vilja getað hjóla í pilsum og kjólum með þægilegu móti þar sem ekkert nef er á hnakkinum og hann því afar þægilegur til innanbæjarbrúks þegar hjólað er um á klassísku borgarhjóli, þ.e. í uppréttri stöðu.

Tæknilegar upplýsingar

Lengd: 220mm
Breidd: 134mm
Þyngd: 905g

 

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.