Herrabindi

6,900 kr

Fallegt herrabindi frá hinu rótgróna fyrirtæki Hemley í Þýskalandi.

Hemley hóf framleiðslu á slaufum og bindum á dögum kalda stríðsins eða 1965. Í fimm áratugi hefur fjölskyldan staðið vaktina og fylgt eftir tískustraumum og breytingum en einnig hæðum og lægðum í viðskiptum. Áhersla á gæði og endingu hefur þó allan tíman verið í fyrirrúmi.

 

 

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.