Hnakkur - B66 & B66 "S"

23.900 kr

B66 and B66 "S" hnakkarnir eru mest seldu og vinsælustu hjólahnakkar hjá Brooks siðan 1927. Þeir eru hannaðir fyrir klassísk borgarhjól, þ.e. þegar hjólað er í uppréttri stöðu.
Tvöfalt gormasystem gerir þá enn þægilegri í notkun og henta þeir fullkomlega fyrir daglega innanbæjar notkun. 
Fyrir hjólreiðafólk sem situr upprétt og er með stýrið í hærri stöðu en á sportlegri hjólum, henta þessir hnakkar frábærlega.

"S" er minni gerð af hnakk og hannaður sem dömumodel. Hnakkurinn er antikbrúnum lit.

Tæknilegar upplýsingar:
BROOKS B66;  lengd: 260mm - breidd: 205mm - hæð: 101mm - þyngd: 1050g - rammi: stál

BROOKS B66 "S";  lengd: 240mm - breidd: 205mm - hæð: 102mm - þyngd: 1020g - rammi: stál

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.