Brooks England

Hnakkur - B17 Narrow

Sold Out

B17 Narrow er sportlegri útgáfa af hinum sívinsæla B17hnakka.

Hönnunin á hnakkinum er það góð að hann hefur verið í stöðugri framleiðslu frá árinu 1910.  Hnakkurinn hentar fullkomlega fyrir bæði keppnishjólreiðar sem og fyrir almennar íþróttahjólreiðar.

B17 Narrow hefur lengi verið fyrsta val íþróttahjólreiðamanna enda gerir hönnun hans að verkum að hnakkurinn heftar enga hreyfingu þar sem það fer lítið fyrir honum en heldur samt þægindunum sem Brooks hnakkar eru þekktir fyrir.

Tæknilegar upplýsingar:

BROOKS B17 Narrow; lengd: 279mm - breidd: 151mm - hæð: 70mm - þyngd: 530g - rammi: stál

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.