Brooks England

Hnakkur - B17 & B17 "S" Standard

19.900 kr

"Flagship" hnakkurinn úr fórum BROOKS England. Mjög fallegur og vandaður hnakkur sem hannaður er fyrir lengri og sportlegri reiðhjólatúra eins og trekking og fjallahjólreiðar. Hnakkurinn er hannaður þannig að hann veitir góðan stuðning þegar hjólað er í 45°stöðu.

B17 "S" er örlítið minni útgáfa af B17 týpunni og hönnuð sem dömuútgáfa af hnakkinum

Tæknilegar upplýsingar:
BROOKS B17 standard;  lengd: 275mm - breidd: 175mm - hæð: 65mm - þyngd: 520g - rammi: Steel


BROOKS B17 "S" standard;  lengd: 242mm - breidd: 176mm - hæð: 58mm - þyngd: 460g - rammi: Steel

 

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.