

AXA Linq
AXA
Verð 19.900kr
Einingaverð per
AXA Linq lásinn er sterkbyggður keðjulás. Lásinn hefur sérstaka læsingu þar sem hlekkurinn festist í læsinguna. Lásinn er 100cm langur og hver hlekkur er 9.5mm í þvermál.
Ekki skiptir máli hvernig lykillinn snýr þegar hann er settur í læsinguna. Síðasti hlekkur keðjunar er festur í hengilásnum með "deadbolt" til að ná sérstaklega sterkri tengingu.
Gúmmihandföngin á lásnum veitir aukið grip þegar læsing er notuð. AXA býður upp á lyklaþjónustu á netinu ef þú týnir lyklinum og getur þú pantað nýja lykil fyrir lásinn.
Öryggistala 14