Achielle - handsmíðað í Belgiu

Achielle Alice & Arthur

159.900 kr

Achielle hjólin koma frá litlu fjölskyldufyrirtæki í Belgíu. Þriðja kynslóð hefur nú tekin við rekstrinum en fjölskyldufaðirinn sem ólst upp í reiðhjólaframleiðslunni sér um að þróa nýjar gerðir reiðhjóla af mikilli ástríðu. Það má með sanni segja að þessi hjól eru handsmíðuð með ástríðu og einlægni. Þau smellpassa í okkar hugmyndafræði og við bjóðum upp á þetta vörumerki með miklu stolti.

Alice og Arthur eru klassísk borgahjól í sinni hreinustu mynd, sem koma tilbunir frá Achielle. Þær eru á 28 tommur dekk, með 3-gíra Shimano Nexus gíra kerfið, handbremsur framan og aftan í mismunandum lítum.

Endilega hafðu samban við okkur og við pöntum saman hjól fyrir þig.

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.