Viðgerðir og viðhaldsþjónustaEf hjólið þitt er með sprungin dekk, komdu til okkar. 
Við í Berlin tökum allar gerðir reiðhjóla til viðgerðar og viðhalds. Við getum líka sjá um umfelgunar ásamt samsetningu á hjólum.

Viðgerðir

1. Að bæta dekk 2.900,-

2. Umfelgun á einum dekk/slöngu 1900,- plus varahlutir

3. Samsetning á hjólum 5.900,-

 

Viðhaldsþjónusta

Pakkinn 1

Ástands hjóls er metið, léttur pvottur, stilling á gírnum, stilling á bremsum  4.900,-

Pakkinn 2

Allt sem er í þjónustu 1, hert upp á gjörðum, þvottur og bón,  keðja og gírskiptar smurðir 7.900,-

 

 

Join our Mailing List

Sign up to receive our daily email and get 50% off your first purchase.