


Supercorsa Pista
Cinelli
Verð 479.900kr
Einingaverð per
Supercorsa Pista er klassískt fixed geared stell sem er tilvalið hjól fyrir þá sem vilja gamla útlitið á draumahjólið sitt.
Supercorsa Pista var upplega hannað fyrir keppni á sporöskjulegum trébrautum í Velodromes þar sem reiðhjólaknapa dreymdi um ná sem mestum hraða og bæta tímann sinn.
Stellið kemur í 17 stærðum og átta litum.
Við veitum ráðgjöf við val á búnaði og setjum hjólið saman fyrir þig án auka kostnaðar ef búnaður er keyptur í gegnum okkur.
Búnaður
Stell: COLUMBUS Spirit Super Pista Double Butted Tubeset
Gaffall: Columbus SL PISTA 1" Threaded
Stýrislegur: EC30/25.4-24TPI | EC30/26
Sætispípa: Ø 27,2 mm
Sætisklemma: Integrated
Sveifalegur: ITA 70mm
Dropout: Front QR 100mm | Rear QR 120mm
Þyngd: Stell 1780gr (stærð M) | Gaffall 670gr
Dekk: Allt að 700x23
Supercorsa Pista var upplega hannað fyrir keppni á sporöskjulegum trébrautum í Velodromes þar sem reiðhjólaknapa dreymdi um ná sem mestum hraða og bæta tímann sinn.
Stellið kemur í 17 stærðum og átta litum.
Við veitum ráðgjöf við val á búnaði og setjum hjólið saman fyrir þig án auka kostnaðar ef búnaður er keyptur í gegnum okkur.
Búnaður
Stell: COLUMBUS Spirit Super Pista Double Butted Tubeset
Gaffall: Columbus SL PISTA 1" Threaded
Stýrislegur: EC30/25.4-24TPI | EC30/26
Sætispípa: Ø 27,2 mm
Sætisklemma: Integrated
Sveifalegur: ITA 70mm
Dropout: Front QR 100mm | Rear QR 120mm
Þyngd: Stell 1780gr (stærð M) | Gaffall 670gr
Dekk: Allt að 700x23