

Headlands stell
Marin Bikes
Verð 349.900kr
Einingaverð per
Eigum eitt í stærð 56cm í verzlun okkar.
Langar þig að setja saman þitt eigið ævintýrahjól? Headlands stellið býður þér að setja saman ævintýrahjól sem þú getur notað bæði í þéttbýli og þegar þú vilt fara og hjóla nýja stíga eða slóðir sem þú hefur ekki prófað áður. Hjólatúrar í þéttbýli, lengri ferðir með eða án farangurs eða kanna nýjar leiðir þá passar Headlands stellið fyrir þig.
Karbon stell og sérstaklega ætlað að hafa einn keðjuhring að framan, hægt að setja dropper post á hjólið, einnig möguleiki að setja bretti og bögglabera á hjólið. Dekkjarval er þó nokkuð en hægt er að koma allt að 700x45c eða 650Bx50 dekkjum undir hjólið.
Við veitum aðstoða við val á búnaði. Ef búnaður er keyptur hjá okkur setjum við hjólið saman þér að kostnaðarlausu.
Við sérpöntun Headlands stellið fyrir þig.
Stell
Unidirectional Carbon Beyond Road Platform, 1x Drivetrain Specific, 700c x 45mm/650B x 50mm Compatible, Flat Mount Disc, 142x12mm Thru-Axle, Internal Dropper Post Routing, Internal Housing Routing, Mudguard and Rear Carrier Mounting, Plentiful Gear Mounts
Gaffall
Marin Full Carbon w/ Tapered Steerer, 12mm Thru-Axle, Flat-Mount Disc, Fender Eyelets
Stýrislegur
FSA Orbit IS, Sealed Cartridge Bearings, 1 1/8” x 1 1/2”
Auka
Bolt-On Thru-Axles F and R, Marin CNC Seat Collar