


El Roy Stell
Marin Bikes
Verð 249.900kr
Einingaverð per
Langar þig að setja saman drauma fjallahjólið úr stáli? Vilt þú komast alla leið á toppinn og hafa hrikalega gaman á leið niður? El Roy stellið býður upp á skemmtilega möguleika fyrir þig að setja saman hjól sem hentar fjölbreyttu undirlægi og leiðum.
Við veitum aðstoða við val á búnaði. Ef búnaður er keyptur hjá okkur setjum við hjólið saman þér að kostnaðarlausu.
Við sérpöntun El Roy stellið fyrir þig.
Eigum eitt stell í stærð M í verzlun okkar.
Stell
Series 3 Double Butted and Formed CrMo tubing, Integrated Drop-In Headset, External Rear Derailleur and Brake Housing, Internal Dropper Post Routing, 148x12mm Boost Rear Spacing, PM Brake Mounts
Stýrislegur
FSA Orbit 40 No.42 ACB
Auka
Bolt-On Thru-Axle
Seat Clamp 33.3mm OD